vinnandi Íslendingar!

Það er kannski kominn tími til að ég komi með færslu sem tengist ekki heimþrá eða leiðindum út í þennan skóla.  Samt tengist hún skólanum...

Ég átti áhugaverðar samræður við bekkjarbróðir minn frá Frakklandi/Dubai og annan strák frá Ísrael.  Umræðan var um það að skólinn krefst þess að við vinnum í einhverjar vikur á spítala eða elliheimili við ummönnun. 
Frakkinn varð alveg snælduvitlaus að heyra að hann þarf að VINNA í 4 vikur af átta í sumar!! VINNA?? Þá hef ég ekki nema einn mánuð í frí!?!?!?!?!  I mean.. I have worked... once .........
Þá spurði ég hinn strákinn og vinna?? neinei.. EN pabbi hans vinnur um hátíðir og í fríum.......

HA??

Af þessum fjölmörgu þjóðum sem eru í þessum skóla erum við Íslendingar með þeim einu sem vinna í fríum! Þetta finnst mér alveg merkilegt...
Óákveðinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Eitthvað yrði sagt hér á Fróni ef unga fólkið lægi upp í rúmi allt sumarið. Þessir nemendur hljóta að eiga sterkefnaða foreldra. Einnig ? um aðgengi að vinnu hjá þeim og svo allt önnur menning. Engu að síður mjög sláandi

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 10:40

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Kannski er það eitt af því sem gerir okkur sjálfstæðari og frjálsari. Annars finnst mér ekki gott að allir virðast orðið vinna með skóla. Kröfurnar eru svo miklar.Kveðja út í vorið

Hólmdís Hjartardóttir, 16.4.2008 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband