15.4.2008 | 15:11
vinnandi Íslendingar!
Það er kannski kominn tími til að ég komi með færslu sem tengist ekki heimþrá eða leiðindum út í þennan skóla. Samt tengist hún skólanum...
Ég átti áhugaverðar samræður við bekkjarbróðir minn frá Frakklandi/Dubai og annan strák frá Ísrael. Umræðan var um það að skólinn krefst þess að við vinnum í einhverjar vikur á spítala eða elliheimili við ummönnun.
Frakkinn varð alveg snælduvitlaus að heyra að hann þarf að VINNA í 4 vikur af átta í sumar!! VINNA?? Þá hef ég ekki nema einn mánuð í frí!?!?!?!?! I mean.. I have worked... once .........
Þá spurði ég hinn strákinn og vinna?? neinei.. EN pabbi hans vinnur um hátíðir og í fríum.......
HA??
Af þessum fjölmörgu þjóðum sem eru í þessum skóla erum við Íslendingar með þeim einu sem vinna í fríum! Þetta finnst mér alveg merkilegt...
Ég átti áhugaverðar samræður við bekkjarbróðir minn frá Frakklandi/Dubai og annan strák frá Ísrael. Umræðan var um það að skólinn krefst þess að við vinnum í einhverjar vikur á spítala eða elliheimili við ummönnun.
Frakkinn varð alveg snælduvitlaus að heyra að hann þarf að VINNA í 4 vikur af átta í sumar!! VINNA?? Þá hef ég ekki nema einn mánuð í frí!?!?!?!?! I mean.. I have worked... once .........
Þá spurði ég hinn strákinn og vinna?? neinei.. EN pabbi hans vinnur um hátíðir og í fríum.......
HA??
Af þessum fjölmörgu þjóðum sem eru í þessum skóla erum við Íslendingar með þeim einu sem vinna í fríum! Þetta finnst mér alveg merkilegt...
Athugasemdir
Eitthvað yrði sagt hér á Fróni ef unga fólkið lægi upp í rúmi allt sumarið. Þessir nemendur hljóta að eiga sterkefnaða foreldra. Einnig ? um aðgengi að vinnu hjá þeim og svo allt önnur menning. Engu að síður mjög sláandi
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 10:40
Kannski er það eitt af því sem gerir okkur sjálfstæðari og frjálsari. Annars finnst mér ekki gott að allir virðast orðið vinna með skóla. Kröfurnar eru svo miklar.Kveðja út í vorið
Hólmdís Hjartardóttir, 16.4.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.