22.1.2010 | 18:26
Svekkelsid i Linz ! en bara i klukkutima eftir leik! ;)
Gridarlegt svekkelsi eftir leikinn i gaer. Turftum vid ad hringja heim til ad atta okkur a hvad eiginlega gerdist!! en tad tydir ekkert ad velta ser um of uppur tessu tannig vid maetum tvielfd til leiks a morgun.
Tvi verdur ekki neitad ad tad er gridarlega erfitt ad vera um 70 manns a moti 5000 !! en vonandi nadum vid ad lata adeins heyra i okkur!
Leikurinn a moti Dönum verdur gridalega erfidur fyrir leikmenn sem og studningsmenn en GRIDARLEGUR fjölkdi af Donum eru samankomin i Linz tar a medal um 3/4 hluti af hotelinu er undirlagt af Dönum ! Höfum vid rölt i allar budir i dag og sankad ad okkur ymsum ludrum og ödru doti sem framkvaemir havadamengun!! Enda veitir ekki af a moti tessum studningsmonnum dana!
Eftir Leikinn forum vid a islendingabarinn, Josef og drukkum sorgum okkar... Hittum vid fjölda af Austurrikismönnum sem voru hver ordrum almennilegri.. Aetla Austurrisk vinahjon Dags Sigurdssonar ad lana okkur trommu fyrir leikinn a morgun ! Segid svo ekki ad austurrikismenn seu ekki yndislegir! !
Bjarki, Haffi bro og Heida.
Tratt fyrir tvö kludur i röd erum vid studningsmennirnir afar spenntir fyrir leikinn a morgun og vid höfum fulla tru a okkkar mönnum!!!
Vonandi verdi tid sem flest ad horfa og senda islensku leikmönnunum goda strauma a medan vid reynum ad laekka rostann i dönsku ahorfendunum...!!!
Afram Island!!
Katan
Athugasemdir
Það kom nú líka góð nærmynd af þér í sjónvarpinu góða ;)
góða skemmtun úti !
Karen Ösp (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 18:29
Hæhæ, vonandi skemmtirðu þér vel þarna úti...sá þig syngjandi sæla í sjónvarpinu og þú tókst þig bara nokkuð vel út mín kæra!
Siggi biður að heilsa, kveðja Margrét
Margrét Huld (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 18:29
Austurríkismennirnir geta nú ekki verið annað en almennilegir þar sem þjálfari liðsins er íslendingur ;)...en ég mun senda góða strauma og vonast til að sjá ykkur aftur í sjónvarpinu !
Góða skemmtun og góða trommutakta ;) ÁFRAM ÍSLAND!!!
Viktoría (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.