21.1.2010 | 12:22
Dagur 1 a EM
Gridarleg stemmning var i islenska hopnum i gaer! Vid erum a hoteli/hosteli asamt um 15 odrum islendingum!
Farid var a Josef sem er an efa einn flottasti stadur sem eg hef farid a! Vert er ad taka tad fram ad tad voru EKKI fullir Islendingar sem endurskyrdu hann heldur het hann tad adur.. heheh
Hittum vid gridalega marga islendinga sem voru ad koma i gaer og adra sem hofdu komid fyrr! Endadi tad kvold eins og islendingum saemir med fffuuuulllt af bjor, islenskum logum og dansatridum uppi a bordum!! !!
I dag er leikurinn gegn austurriki og er hopurinn gridarlega spenntur! Munum vid oll hittast i gallerii sem islensk kona her uti a! Munum vid rifa upp stemninguna koma okkur i buningana, mala okkur i framan og blasa i ludra fyrir leikinn!! og halda sidan oll i hollina!!!!!!
Svo Nu segjum vid bara afram Island!!!!!! vonandi verdi tid oll ad horfa i kvold!! og ja btw tha verum vid bakvid eitt markid... !!
Knusar og thynnkukossar fra EM
Katan!!!
Athugasemdir
úúúú skemmtu þér ýkt vel sæta!! :D
Herdís Hulda (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 12:45
Ég fæ sko gæsahúð af að lesa þetta og spennan magnast ! bíð spennt eftir að sjá þig á leiknum brosandi út að eyrum :D
Góða skemmtun og þú manst að öskra líka fyrir mig ;)
Viktoría (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 12:49
Skemmtu ykkur rosalega vel!! :*
Gyða Lind (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 13:08
frábær stemmning Kata mín..jafnteflinu má þakka..betra en tap:) Halli sá Haffa í imbanum! og næst verður leitað af ykkur skvísunum! góða skemmtun!
Katrín, 21.1.2010 kl. 20:55
ja vid vorum vist eitthvad tarna i tv... hahahha vid verdum ennta meira aberandi a morgun gegn dönum!!!!! med spjöld og laeti!
Katan , 22.1.2010 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.